Sigurbjörn Bárðason (Diddi) er afmælisbarn dagsins (73). Sigurbjörn er besti knapi landsins og löngu landsfrægur fyrir hestamennsku sína sem er án hliðstæðu. Sigurbjörn er ekki aðeins hestamaður og dýravinur heldur einnig mannvinur og sýnir það í öllum samskiptum við annað fólk. Hann þarf ekki að slá í klárinn svo allt virki því hrossin leika í höndum hans áreynslulaust þannig að unun er að fylgjast með.
DIDDI (73)
TENGDAR FRÉTTIR