Miðbæjarmaður sendir póst:
–

Snjóflóðahætta á Laugavegi.
Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af snjó safnast fyrir.
Fyrir neðan er svo göngugata og stríður straumur fólks. Svo því sé haldið til haga.