HomeSagt erJÓN STEINAR FÓR Í BÍÓ

JÓN STEINAR FÓR Í BÍÓ

Jón Steinar Gunnlaugsson, landsþekktur lögfræðingur, fór í bíó með eiginkonu sinni og það var svona:

„Við hjónin fórum á bíó og sáum mynd sem gerð er af Baltaasar Kormáki „Snerting“. Myndin er gerð eftir skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar með sama nafni. Aðalhlutverkið leikur Egill Ólafsson. Þetta er afburðagóð mynd. Söguþráður og leikur meiri háttar. Egill vinnur afrek með leik sínum. Þá veitti ég frænda mínum Pálma Kormáki sérstaka athygli. Þar fer leikari sem við eigum eftir að sjá meira af. Ég held að þetta sé besta íslenska kvikmyndin sem ég hef séð og hvet ég fólk til að gera sér ferð og sjá hana.“

TENGDAR FRÉTTIR

UPPFÆRÐ FRÉTT

GOSMYND DAGS

TOMMI HITTI ARFTAKA SINN Í VÖFFLUKAFFI

Tommi á Búllunni fór í vöfflukaffi hjá Flokki fólksins í dag þar sem hann hitti fyrir arftaka sinn í fyrsta sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi...

GUÐMUNDUR ANDRI ALSÆLL Í HVAMMSVÍK

"Í gær nýttum við gömlu hjónin loksins gjafabréf sem við fengum í jólagjöf í Hvammsvík í Hvalfirði," segir Guðmundur Andri rithöfundur sem varð ekki...

HELGI Í FÓTSPOR BUBBA

Stórstjarnan Helgi Björns fetar í fótspor Bubba Morthens og hefur látið útbúa myndverk með textabrotum úr vinsælum lögum sínum: "Ég vildi láta ykkur vita að...

TOMMI TÝNIR KETTI

Hjálparbeiðni: - Þessi dásamlega kisa sem heitir Jasmin er týnd. Hún býr í Mjóstræti i Grjótaþorpi. Ef þið verðið vör við hana hafið samband við Tomma...

SAMBAND MICHAEL JACKSON OG BJARKAR 2003

Hin eina og sanna Björk Guðmundsdóttir fékk póst frá Michael Jackson árið 2003 sem sendur var á heimasíðu hennar. Svona var það: --Michael Jackson, Santa...

105 ÁR FRÁ FÆÐINGU HELGA HÓSEASSONAR

Helgi Hóseasson (1919-2009) húsasmíðameistari á Langholtsvegi, mótmælandi og andófsmaður í sérflokki, hefði orðið 105 ára í dag. Sjá forvitnilega umfjöllun hér.

VEISLAN HEFST Á MORGUN

Afmælistónleikar Helga Björns eru í Hörpu um helgina en Helgi þjófstartaði afmælinu í Hofi fyrr í haust. "Við erum búin að vera að undirbúa þessa...

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

Sagt er...

Sjá upprunalega frétt hér.

Lag dagsins

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 84...