Hjálparbeiðni:
–
Þessi dásamlega kisa sem heitir Jasmin er týnd. Hún býr í Mjóstræti i Grjótaþorpi. Ef þið verðið vör við hana hafið samband við Tomma á Búllunni – gsm 896-6213.
–
Uppfærð frétt: Jasmin komin heim eftir 10 daga. Kom bara inn um gluggann eins og ekkert hafi í skorist. Fyr og flamme.