HomeGreinarTOMMI HITTI ARFTAKA SINN Í VÖFFLUKAFFI

TOMMI HITTI ARFTAKA SINN Í VÖFFLUKAFFI

Tommi á Búllunni fór í vöfflukaffi hjá Flokki fólksins í dag þar sem hann hitti fyrir arftaka sinn í fyrsta sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og sjálfa Ingu Sæland formann sem lét hann víkja fyrir formanni Verslunarmannafélagsins við uppröðun á lista:

„Þetta var síðasta vöfflukaffi flokksins fyrir kosningar. Allir í stuði og þarna fór Inga á kostum eins og henni er einni lagið. Þarna var líka Ragnar Þór arftaki minn i oddvitasæti Reykjavik norður. Góður maður Raggi enda spilar hann á trommur. Gaman að fylgjast með á hliðarlínunni. Ótrúleg mannesja Inga Sæland, það fara sko ekki margir i skóna hennar. Fólkið fyrst svo allt hitt 7-9-13. Áfram Inga og áfram veginn,“ sagði Tommi eftir velheppnað vöfflukaffi.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

SÁNUNNI Í VESTURBÆJARLAUG LOKAÐ

Frá og með fimmtudeginum 5. desember verður sánunni í Vesturbæjarlaug lokað. Verið er að hefja niðurrif á sánaklefunum sem er fyrsti liður í endurbótum á...

VALKYRJURNAR Í VALHÖLL

Kristrún Frosta, Þorgerður Katrín og Inga Sæland eru að mynda ríkisstjórn. Inga segir að þetta verði valkyrjustjórn og hinar tvær kinka kolli: - Valkyrjur eru kvenkyns...

KOSNINGASKYRTA KRISTRÚNAR UPPSELD

Fyrir kosningar var frá því greint hér að Kristrún Frostadóttir, sigurvegarinn í Samfylkingunni, hefði mátað svarta glimmerskyrtu í tískuvöruversluninni Mathilda í Smáralind. Hún keypti...

HUGLEIÐING MÓÐUR UM ÞINGMANNINN SINN

"Siggi okkar hefur ósjaldan komið fjölskyldunni á óvart með því sem hann hann hefur tekið sér fyrir hendur allt frá því hann var barn...

TRÖLLI FÓR Í KIRKJU OG FRELSAÐIST

Trölli sló í gegn á jólahátíð á Austurvelli í dag og kætti jafnt börn og fullorðna. En þetta tók á og Trölli var við...

GLUGGAÞVOTTUR GLERAUGNASALANS

Barnabarn gleraugnasalans á Laugavegi hjálpar afa sínum að þvo verslunargluggann undir árvökulu augnaráði módelsins á mynd fyrir aftan.

KJÖRSTAÐIR EINS OG SUBWAY

"Ég veit ekki hvað ég á að kjósa. Hvað á ég að kjósa? Og af hverju?" spyr Óttar M. Noðrfjörð rithöfundur og er ekki...

HÓLMINN Í TJÖRNINNI TEKINN Í GEGN Á ÍS

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir í stóra hólmanum í Tjörninni eftir helgi en markmið framkvæmdanna er að styrkja fuglalífið á Tjörninni. Farið...

UPPSELT HJÁ HALLGRÍMI Á KJARVALSSTÖÐUM

Hallgrímur Helgason verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum sem ná yfir 40 ára feril hans sem myndlistarmanns. Tvær ferðir verða...

ALDREI MEIRI JÓLASKREYTINGAR Í REYKJAVÍK

Aldrei hefur verið meira skreytt í Reykjavík fyrir hátíðarnar, en hana prýða nú yfir 500 þúsund ljósaperur og 50 kílómetrar af jólaseríum. 25 styrkjum var...

ÞEGAR SNÆFUGL SÖKK

"Þessa mynd tók ég á síldinni 1963 austur af landinu. Þarna er Snæfugl SU 20 að háfa með gott kast," segir Margeir Margeirsson veitingamaður...

ÚTVALDIR Í VESTURVIN

Á dögunum var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.Nú...

Sagt er...

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár Árbæjarsafns sunnudagana 8. og 15. desember en þá daga gefst gestum tækifæri að njóta aðventunnar og upplifa...

Lag dagsins

Ármann Reynisson rithöfundur og athafnaskáld er 73 ára í dag. Hann hefur víða litið við á lífsleiðinni; nú síðast var hann að stofna Gullmarkaðinn...