"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur:
"Við vorum samkennarar í...
Snorri Ásmundsson fjöllistamaður verður með jólatónleika í menningarmiðstöðinni Hannesarholti á Grundarstíg 10 R. í byrjun desember.
Snorri, sem gjarnan er sagður færasti píanóleikari í heimi,...
Þvottabalinn frá Koziol. Hentar vel fyrir handþvott á viðkvæmum peysum jafnt sem fótabað meðan horft er á Netflix. Lengd 47cm, breidd 42cm, hæð 24cm....
Þau tíðindi urðu á bókahátíðinni í Hörpu um helgina að Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, áritaði bók handa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir fyrrum kollega í ríkisstjórn...
Góðborgari (rís undir nafni) í miðborg Reykjavíkur útbjó sunnudagsmat fyrir smáfuglana þegar frostið herti í gær. Smáttskorið epli með salti á köntunum.
"Allt samkvæmt reglum...
Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur var landsfrægur stjörnuspekingur á árum áður, þótti naskur þegar hann tengdi stjörnumerki saman, teygði til allra átta og fékk yfirleitt niðurstöðu...
Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. - 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar. Daría er...
Maggi í Tjöruhúsinu á Ísafirði, einum þekktasta veitingastað á landinu og þó víðar væri leitað, er sjötugur í dag. Jóhann Hauksson fjölmiðlamaður, bróðir Magga,...
Morgunblaðið í Hádegismóum fékk óvæntan gest á dögunum þegar sósíalistaforinginn Gunnar Smári mætti þar í viðtal við Andrés Magnússon sem talinn er koma til...
Skólahljómsveit Austurbæjar hélt upp á 70 ára afmæli með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu um helgina. Tónleikarnir slógu í gegn hjá viðstöddum en húsfyllir var...
"Í kvöld og öll kvöld er ég þakklát fyrir að vera dóttir mömmu minnar," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, sósíalistinn og spútnikin í yfirstandi kosningabaráttu...
Ármann Reynisson, landsþekktur fagurkeri, rithöfundur og fyrrum fjármálafursti, hyggur á landvinninga í fjármálakerfinu og veðjar á skíra gull:
"Á annað ár hef ég ásamt Halldóri...
Sigur Donalds Trumps hefur farið sérstaklega illa í sumt starfsfólk Reykjavíkurborgar. Kona sem titlar sig ,,sérfræðing í stjórnsýslusnatti” skrifar status á FacEbook, sem aðrir...