Myndlistarstjarnan Ragnar Kjartansson er á leið til Kína þar sem hann tekur þátt í „15th Shanghai Biennale“ unddir yfirskriftinni “Does the flower hear the bee?” .
Viðburðurinn verður í Orkustöð listarinnar (The Power Station of Art) í Sjanghæ og stendur frá 8. nóvember næstkomandi til 31. mars 2026.




