Fæðingardagur Diego Armando Maradona (1960-2020), eins þekktasta knattspyrnumanns sögunnar. Fæddur í Lanús í Argentínu og hefði orðið 65 ára í dag. Einstök boltafimi hans og marksækni færði honum frægð og frama í treyju no. 10 en hann var einnig stuðbolti í einkalífinu sem keyrði stundum fram úr hófi.
MARADONA (65)
TENGDAR FRÉTTIR






