„Í dag er gleðidagur, 4 ár frá brúðkaupsdeginum okkar sem var mikil gleðiveisla,“ segir Hermann Guðmundsson forstjóri Kemi sem heldur upp á daginn í hitabeltinu með sinni ástkæru Svövu Gunnarsdóttur:
„Þar sem við erum stödd í hitabeltinu þá verður farið í golf á okkar heimavelli og síðan á frábæran veitingastað í kvöld þar sem við skálum fyrir frábærum 4 árum og skipuleggjum næsta ár. Það er mjög skemmtilegt að hafa gaman!“






