Reynir Pétursson landsþekktur göngugarpur kenndur við Sólheima, er 77 ára í dag. Reynir gekk hringveginn allan 1985 til að vekja athygli á stöðu fatlaðra . Hann hefur hefur athyglisverðar skoðanir á ýmsu eins og þessu:
„Mér finnst að allir læknar eiga að kunna til prests því mikill kærleikur skiptir máli. Þannig að ef læknar geti ekki læknað alla sjúklinga þá eiga þeir að biðja fyrir þeim. Í Jesú nafni. Amen.“
Reynir fær óskalagið I Walk the Line.






