Franska leikkonan Catherine Deneuve er 82 ára í dag. Hún hefur starfað með helstu leikstjórum Evrópu, Bunuel, Truffaut og Polanski og alltaf sjálfri sér lík, dálítið dularfull, jafnvel döpur en alltaf falleg.
CATHERINE DENEUVE (82)
TENGDAR FRÉTTIR
Franska leikkonan Catherine Deneuve er 82 ára í dag. Hún hefur starfað með helstu leikstjórum Evrópu, Bunuel, Truffaut og Polanski og alltaf sjálfri sér lík, dálítið dularfull, jafnvel döpur en alltaf falleg.