Einn mesti tenór allra tíma, Luciano Pavarotti (1935-2007), hefði orðið 90 ára í dag. Fæddur í Modena á Ítalíu og seldi 100 milljón hljómplatna á ferlinum og stóð fyrir einu vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma, Tenórarnir þrír:
Einn mesti tenór allra tíma, Luciano Pavarotti (1935-2007), hefði orðið 90 ára í dag. Fæddur í Modena á Ítalíu og seldi 100 milljón hljómplatna á ferlinum og stóð fyrir einu vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma, Tenórarnir þrír: