Steinar Berg, hljómplöuútgefandi og nú ferðaþjónustubóndi í Fossatúni í Borgarfirði, er afmælisbarn dagsins (73). Stuðmenn, Bubbi, Mezzoforte og hvað þær hétu stórstjörnur þjóðarinnar sem verið hafa að í áratugi og eru enn – alltaf var Steinar Berg þar að baki, til hliðar og út um allt. En síðustu árin hefur Fossatún átt hug hans og glæsileg hefur sú uppbyging verið frá því að Steinar og eiginkona hans keyptu jörðina 2001. Mezzoforte er líklega það band sem hann náði lengst með – umhverfis jörðina.
STEINAR BERG (73)
TENGDAR FRÉTTIR






