Kolbrún Bergþórsdóttir stjörnublaðamaður Morgunblaðsins gekk í gær upp Barónsstíginn með málverk eftir Ernu Mist undir hendinni. Kolbrún býr í næstu götu og var á leið heim með myndina úr viðgerð.
Um er aða ræða verðmæta mynd þar sem Erna Mist er einn þekktasti myndlistarmaður þjóðarinnar af yngri kynslóðinni og um myndir hennar er slegist.







