„Um þessar mundir eru líklega rúm sextíu ár frá því að táningar þess tíma slepptu fram af sér beislinu í Þjórsárdal og birtust af því hrikalegar sögur td í Politiken og fleiri útlendum blöðum,“ segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður á eftirlaunum og bætir við:
„Engum sögum fer af ólátum þessara unglinga nú, á elliheimilum landsins.“






