„Þorgerður Katrín sóttist hart eftir því að verða framkvæmdastjóri SFS. Þá var hún hlynnt kvótakerfinu og reiðubúin að verja það,“ segir Hannes Hólmsteinn samfélagsrýnir á hægri kantinum:
„Þegar henni varð ljóst, að hún yrði ekki ráðin, sneri hún algerlega við blaðinu og gerðist andstæðingur sjávarútvegsins.“






