Stórstjarnan Tom Hanks er 69 ára i dag – líklega einn frægasti kvikmyndaleikari í heimi. Vakti fyrt athygli sem gamanleikri en færði sig yfir í dramatík og meiri alvöru með árunum og hressti með því verulega upp á ferilin. Hann fæst einnig við leikstjórn, framleiðslu og handritsgerð fyrir kvikmyndir með góðum árangri. Alveg sér á parti.
TOM HANKS (69)
TENGDAR FRÉTTIR