„Fór með slökkviliðsbíl bíl á bílasýningu á Selfossi til að slökkva bíladellu,“ segir Guffi bílasali sem lifir og hrærist í notuðum bílum. En hann fékk sjokk á leiðinni:
„Ég keyrði frá Þingvöllum og fór alveg á taugum þegar ég ók um sumarhúsahverfin í Grímsnesi. Ef nú hefði kviknaði í og svo hefði einhver séð slökkiliðsbíl og beðið um hjálp og ég sem kann bara á rúðupissið.“