Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins leiddi hryssunna Gleði frá Syðra-Langholti undir stóðhestinn Hreyfil frá Vorsabæ í morgun:
„Ætternið ætti að gefa góðar vonir um reiðhest með gott yfirbragð, gang og geðslag. Nú er bara að vona það besta,“ sagði formaðurinn eftir athöfnina.