
„Margir hafa spurt mig um Loftleiðatöskuna sem Egill var með í viðtalinu við mig í Kiljunni. Þetta er endurgerð á Loftleiðatösku sem var mjög vinsæl um 1970. Hún fæst á heimasíðu Heimildarmynda,“ segir Sigurgeir Orri höfundur heimildarmyndar um Loftleiðaævintýrið auk glæsilegrar bókar um sama efni.
Flogið var með töskurnar til Akureyrar og þær sýndar á Flugsafni Íslands þar – og seldust upp. Í Reykjavík er hægt að nálgast þær á Kaffi Laugalæk.
Fleiri vörur sem heyra til sögu Loftleiða hefur Sigurgeir látið framleiða: