Hafnaverkamenn í Marseille í Frakklandi neita að ferma skip sem er á leið til Ísrael með 14 tonn af stríðsvopnum – „dauðaskipið“ kalla þeir það. Segja þeir ástæðuna einfalda: „Við viljum ekki vera hluti af þjóðarmorði Ísraela á Gasa.“
Hafin er undirskriftarsöfnun á netinu vegna þessa – sjá hér.