Franska konfektgerðarkonan og bakarinn í Sweet Aurora í kjallaranum á Bergstaðastræti 14 verður með pop-up upplifunum í verslun sinni á föstudaginn. Hún bakar og skreytir og Keli Ingi barþjónn hrærir og hristir nýstárlega kokteila:
–

„Uppötvaðu hvernig villt fegurð Íslands umbreytist í matarlega list og ógleymanlega drykki. Það er meira en bara smekksatriði; þetta snýst um að deila ástinni.
Takmörkuð sæti, smelltu hér fyrir frekari upplýsingar,“ segja þau.