Það stirnir af henni meðal fræga fólksins í Hollywood sem hefur hana í hávegum. Angelina Jolíe er afmælisbarn dagsins (50). Angelina er baráttukona í samfélagsmálum, sex barna móðir, þar af þrjú ættleidd, fyrrum eiginkona Brad Pitt og það sem færri vita – faðir hennar er stórleikarinn John Voight en Angelina hefur ekki notað ættarnafn hana síðan um aldamótin. Súperstjarna í lifanda lífi.
ANGELINA JOLIE (50)
TENGDAR FRÉTTIR