„Þessi fáni táknar Ísland,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson fyrrum alþingismaður að gefnu tilefni:
„Hann táknar ekki fordóma, sjálfsmiðaða einangrunarhyggju eða fáfræði yfirleitt.
Þannig að kæra fáfróða, sjálfsmiðaða og einangrunarhyggna, fordómafulla fólk, vinsamlegast finnið ykkar annan fána til að auglýsa þá staðreynd að þið getið ekki lesið ykkur til gagns. Þessi er frátekinn og tilheyrir ekki málstað ykkar.“