Fæðingardagur söngvarans Joe Cocker (1944-2014) frá Sheffield í Bretlandi. Hann reis til heimsfrægðar með endurgerð af Bítlalaginu „With a Little Help from My Friends“ og á eftir fylgdu fjölmargir smellir á 22 hljómplötum á 43 ára ferli. Tímaritið Rolling Stone útnefndi hann sem „one of the greatest singers of all time“.