Úlfar Finnbjörnsson meistarakokkur sérhæfir sig í villibráð, er frægur fyrir og því nefndur Ulli Wild Chef þegar við á. Úlfar er afmælisbarn dagsins (61) og fær óskalag sem tengist jólum eins og villibráðin, Rudolph the Red Nosed Reindeer með kántrísósu: