Hann mætti í enska boltann í beinni á hverfiskráinni með eiganda sínum á síðdegis á sunnudegi:
„Hann er fæddur í Mexíkó,“ sagði eigandinn sem sjálfur er frá Rhode Island í Ameríku.
– Getur hann talað?
Páfagaukurinn kinkaði kolli og sagði svo: „Forréttindabarinn, Forréttindabarinn…“
Orð að sönnu þegar þú ert páfagaukur og hann var ánægður með úrslitin hjá Liverpool og Arsenal: Jafntefli.