Fæðingardagur Omars Sharif (1932-2015), frægasta Egypta allra tíma og eru þá faraóranir taldir með. Fæddist í Alexöndru í Egyptalandi en ferðatakmarkanir þar í landi urðu til þess að Omar bjó mest allt sitt líf í sjálfskipaðri útlegð í Evrópu. Lék í 100 kvikmunum á 50 ára ferli og frægastar urðu Arabíu Lawrence og Doktor Zívagó. Omar var ástríðufullur hrossaræktandi og talinn einn besti bridgespilari sem uppi hefur verið.
OMAR SHARIF (93)
TENGDAR FRÉTTIR