Góða fólkið og slæma heldur áfram að segja Trumpsögur og teygja sig í allar áttir. Nú síðast til Moskvu 1987 þangað sem Trump var boðið af Yuri Dubinin þáverandi sendiherra Rússa í Bandaríkjunum. Þá sagður gjaldþrota og fékk þar upp í hendurnar lán frá 16 bönkum og keypti Plaza hótelið í New York á 407.1 milljónir dollara sem var þá metsala fyrir hótel. Við heimkomuna keypti hann einnig heilsíðu auglýsingu í Wahington Post, 2. september 1987, þar sem hann gagnrýndi NATO – osfrv…