Fæðingardagur Hans Christian Andersen (1805-1875), ástsælasta rithöfundar Dana og jafnvel alls heimsins. Ævintýrasögur hans hafa verið þýdddar á 125 tungumál og lifa enn góðu lífi; Nýju fötin keisarans, Ljóti andarunginn, Litla hafmeyjan – og með hafa fylgt söngleikir og kvikmyndir: