Búið er að endurgera fyrrum höfuðstöðvar Mjólkusamsölunnar við Laugaveg og Þjóðskjalasafninu komið þar glæsilega fyrir.

Athygli vekur að bílastæðin þarna í portinu hafa verið lögð undir bílarisann Heklu fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Sjálfur inngangur Þjóðskjalasafnsins snýr hins svegar að Laugavegi þar sem Mjólkursamsalan var áður með eina glæsilegustu mjólkurbúð landsins með bakkaelsi og alls konar. Þar geta gestir og starfsmenn safnsins nú lagt. Hekla er með hitt.
