Örbylgjuofninn leynir á sér. Hann getur framkallað egg benedict á aðeins 50 sekúndum – svona:
Penslið olíu á disk, brjótið eggið líkt og gert er á pönnu, setjið á diskinn, stingið 5-6 göt á rauðuna með tannstöngli eða kokteilpinna, inn í ofninn í nokkrar sekúndur og sjá: Egg Benedikt. Salt og og pipar eftir smekk. Frábært á danskt rúgbrauð.