„Ég ákvað að læra jóga í covid og það var nú meira bullið,“ segir Jón Óskar myndlistarmaður og heimspekingur og svo tók annað við:
–
„Tolli vinur minn er með betra prógram; svetttjald þar sem maður lendir í svakalegum súrefnisskorti og hleypur svo út í súrefnið og BANG!!! maður sér sýnir; allsberar meyjar og sjö svani.“