
„Hér er mynd frá Hafnargötu í Keflavik, frá cirka 1975,“ segir Margeir Margeirsson athafnamaður frá Keflavík:
„Þarna voru á þessum tíma svona holur í malbikinu og núna 50 árum síðar eru þessar holur mjög vinsælar í gatnakerfinu um allt land. Allt í boði stjórnmálamannana okkar, sem halda peningar séu til að gefa þá til stríðsrekstrar, en ekki til að reka þetta þjóðfélag.“