Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló fyrst í gegn í kosningabaráttu sinni þegar hún mætti með klút í sjónvarpið. Halla hafði verið hás og nánast að missa röddinan þegar forsetaslagurinn stóð sem hæst og þá setti hún upp klútinn.
Klúturinn vakti landsathygli og klútahnýting varð vinsæl hjá báðum kynjum og þá ekki síst sem tómstundagaman á elliheimilum.
Hér getið þið lært að binda hálsklúta eins og forsetinn: