HomeGreinarÚLFAR UNDIRBÝR JARÐARFÖR SÍNA

ÚLFAR UNDIRBÝR JARÐARFÖR SÍNA

„Fyrir nokkrum árum sagði Roger að ég þyrfti að segja sér hvar ætti að jarða mig og hvernig jarðarförin ætti að vera. Hann ætlaði að gera það sama,“ segir Úlfar Bragason frá Akureyri, fyrrum forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordal og nú eldri borgari á eigin vegum:

„Ég settist niður og skrifaði dagskrá – aðallega tónlist. Hann sagði þetta allt of mikið – ég sagði að það þyrfti að skemmta fólki. Nú er ég að skera þetta niður. En sem sagt eitt er nauðsynlegt, sleppa ræðu og lesa heldur yfir mér dauðum texta afa míns úr Skriftamálum einsetumanninsins: Návíst hins ósýnilega. Svo má auðvitað ekki gleyma að syngja „Nú hnígur sól“. Textann gerði frændi minn, Axel Guðmundsson frá Grímshúsum. Afi og Axel voru báðir afkomendur Hólmfríðar Indriðadóttur skáldkonu á Hafralæk.“

TENGDAR FRÉTTIR

KAFLOÐINN MÓTMÆLI GEGN STÝRIVÖXTUM!

Tommi á Búllunni sendir myndskeyti: - Í marz 2009 voru stýrivextir 18% þá tókum við Úlfar heitinn Eysteinsson veitingamaður á Þrem frökkum upp á því að...

EASY PARK OG EASY RIDER

„Þurfti að leggja bílnum mínum í fjórar mínútur við Skólavörðustíg. Það kostaði mig 117 krónur Bjarni Þorsteinsson útgáfustjóri: „Þegar ég verð stór ætla ég að...

SOFIA AURORA TIL SÁLARRANNSÓKNARFÉLAGSINS

Sofia Aurora Björnsdóttir hefur hafið störf hjá Sálarrannsóknarfélaginu.Sofia Aurora starfar sem Healer og hjálparmiðill. Hún hefur verið góð í að eiga samskipti á milli...

GASLÝSING ER OFBELDI

Hugtakið kom fyrst fram í ensku 1938 í breska leikritinu Gas Light sem síðar varð efni kvikmyndarinnar Gaslight 1944. Þar reynir eiginmaður að ráðskast með konu sína á...

GÚSTAF KEMUR SNORRA TIL VARNAR

Gústaf Níelsson, landsþekktur hægrimaður og eldri bróðir Brynjars Níelssonar, er orðinn svo fullorðinn að fátt kemur honum lengur á óvart og klumsa verður hann...

ARKITEKTINN SEM ÞORIR MEÐAN AÐRIR ÞEGJA – LIST & HÖNNUN

Trausti Valsson arkitekt hefur gefið út bokina LIST & HÖNNUN í tilefni af áttræðisafmæli sínu um áramótin. Í útgáfuhátíð í Þjóðabókhlöðunni var Logi Einarsson...

ÍSLENSKUNNI FÓRNAÐ Á ALTARI MAMMONS

"Íslenskunni stafar hætta af græðginni," segir Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri og samfélagsrýnir á degi Íslenskrar tungu - fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar: "Okkur liggur svo mikið á...

ÁSTARSAGA SKERJAFJARÐARSKÁLDSINS

"Í dag, 16. 11. 2025, eru liðin níu ár frá því að við Olga kynntumst," segir Kristján Hreinsson oft nefndur Skerjafjarðarskáldið: "Þetta byrjaði með einni...

BORGARSTJÓRI FELLIR OSLÓARTRÉ Í HEIÐMÖRK OG GEFUR ANNAÐ TIL FÆREYJA

Það var fallegt um að litast í Heiðmörk í hádeginu í dag þegar Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri felldi Oslóartréð sem prýðir Austurvöll yfir hátíðarnar. Þótt...

JÓI FEL KOKKAR FYRIR KÆRUSTUNA HJÁ HINU OPINBERA

Stjörnubakarinn Jói fel hefur verið að kokka á Litla Hrauni sem kunnugt er af fréttum. Urgur er í nokkrum matreiðslumeisturum sem höfðu áhuga á...

EIGINKONU SNORRA MÁSSONAR MISBOÐIÐ

"Í morgun birtist flennistór mynd af tveggja ára gömlum syni mínum á Vísi.is undir fyrirsögninni: „Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu.“ segir Nadine Guðrún...

KÓNGURINN MEÐ GRÆNU FINGURNA Á AFMÆLI Í DAG

Karl Bretakonungur er 77 ára í dag. Ætla mætti að erfitt væri að finna afmælisgjöf fyrir mann sem metinn er á 2 milljarða punda...

Sagt er...

Þekkið þið manninn? Myndin er tekin á íþróttaleikvangi í Sjanghæ í Kína í síðustu viku. Leikmaður merktur Eiriksson. Er þetta Íslendingur? Eða kannski Svíi?...

Lag dagsins

Súperstjarnan og Íslandsvinurinn Jodie Foster a afmæli á morgun, verður 63 ára. Ferillinn orðinn langur þar sem hún byrjaði sem barnastjarna hjá Disney og...