Tímaritið Rolling Stone útnefndi hana sem mestu söngkonu allra tíma – Brenda Lee er áttræð í dag. Hún hljóritaði jólasmell sinn Rocking Around the Christmas Tree 1958, endurútgaf það í fyrra og smellti inn á topplista Billboard Hot 100 og varð þar með elsta manneskja til að tróna þar á toppnum.