Nafnið er stót en maðurinn litill. Danny DeVito er afmælisbarn helgarinnar (80). Danny hefur leikið með mörgum helstu stórstjörnum kvikmyndanna þó smávaxinn sé. Danny er aðeins 1,47 metrar og má rekja til misþroska í beinabyggingu í æsku. En stór er hann samt. Hér tekur hann lagið með Bruce Springsteen: