Bruce Springsteen, goðsögn í rokk og róli samtímans, er 75 ára í dag. Hann hefur selt rúmlega 140 milljónir eintaka af plötum sínum, Born to Run og Born in the USA og uppskorið 20 Grammy verðlaun.
BRUCE SPRINGSTEEN (75)
TENGDAR FRÉTTIR
Bruce Springsteen, goðsögn í rokk og róli samtímans, er 75 ára í dag. Hann hefur selt rúmlega 140 milljónir eintaka af plötum sínum, Born to Run og Born in the USA og uppskorið 20 Grammy verðlaun.