Borgarráð
Ráðhús Reykjavíkur:
–
Forsetakosningar 2024 – þóknanir til kjörstjórna
Óskað er eftir að borgarráð vísi svohljóðandi tillögum vegna forsetakosninga sem
haldnar verða 1. júní nk. til afgreiðslu borgarstjórnar:
Lagt er til að borgarstjórn samþykki að þóknanir fyrir störf í kjörstjórnum í Reykjavík verði
sem hér segir:
Hverfiskjörstjórn kr. 136.000 –
Undirkjörstjórn kr. 82.000.-
–
Vaktin er mjög löng, hún hefst klukkan átta að morgni og henni lýkur í fyrsta lagi klukkan 23. Kjörstöðum er lokað klukkan 22 og nauðsynlegt er að gera ráð fyrir einni til tveimur klukkustundum í viðbót við uppgjör. Ekki er í boði að taka hluta af vaktinni, nauðsynlegt er að vera á staðnum allan tímann en þú færð matar- og kaffihlé og við bjóðum upp á morgunmat, hádegismat, kaffi og kvöldmat.