„Lítið hef ég fundið um hvernig stjörnvöld landa, bæja og borga, bregðast við ef íbúar þurfa að flýja heimili sín vegna nátturuhamfara og annara manngerða hamfara, um tíma eða frambúðar,“ segir Sveinn Markússon járnlistamaður í Hafnarfirði sem getur orðið hættusvæði:
„Nú er ég aðalega að spá í hvernig fólk fær bætt híbýli sín að fullu eða jafnvel ekki.
Ekki er ég komin langt í mínu grúski, enn rakst á áhugaverða grein um stórslysið í og við Fukushima.