HomeGreinarSTOLT MÓÐIR

STOLT MÓÐIR

„Hárbeittur og hnífskarpur eru orð sem lýsa vel Snorra Mássyni syni mínum,“ segir Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor háskólans á Bifröst:

„Það er ekki laust við að móðirin sé sæmilega stolt af pilti sem í einum og sama mánuðinum, 27 ára, leiðir lista til Alþingis og gefur út sína fyrstu bók – Gummi- Saga Guðmundar Hafsteinssonar frumkvöðuls. Snorri segir þar á afar skemmtilegan hátt frá ferli Gumma – úr verkfræðinni í HÍ yfir í Sílikondalinn í Kaliforníu og aftur heim í stjórnarformennsku Icelandair. Bókin er afar læsileg og er eiginlega skyldulesning fyrir okkur sem viljum ekki daga uppi á tækniöld. Þarna er sagt frá tækni og tölvum á mannamáli þannig að við fáum einlægan áhuga. Til hamingju Snorrinn minn með allt saman!“

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

TOMMI HITTI ARFTAKA SINN Í VÖFFLUKAFFI

Tommi á Búllunni fór í vöfflukaffi hjá Flokki fólksins í dag þar sem hann hitti fyrir arftaka sinn í fyrsta sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi...

GUÐMUNDUR ANDRI ALSÆLL Í HVAMMSVÍK

"Í gær nýttum við gömlu hjónin loksins gjafabréf sem við fengum í jólagjöf í Hvammsvík í Hvalfirði," segir Guðmundur Andri rithöfundur sem varð ekki...

HELGI Í FÓTSPOR BUBBA

Stórstjarnan Helgi Björns fetar í fótspor Bubba Morthens og hefur látið útbúa myndverk með textabrotum úr vinsælum lögum sínum: "Ég vildi láta ykkur vita að...

TOMMI TÝNIR KETTI

Hjálparbeiðni: - Þessi dásamlega kisa sem heitir Jasmin er týnd. Hún býr í Mjóstræti i Grjótaþorpi. Ef þið verðið vör við hana hafið samband við Tomma...

SAMBAND MICHAEL JACKSON OG BJARKAR 2003

Hin eina og sanna Björk Guðmundsdóttir fékk póst frá Michael Jackson árið 2003 sem sendur var á heimasíðu hennar. Svona var það: --Michael Jackson, Santa...

105 ÁR FRÁ FÆÐINGU HELGA HÓSEASSONAR

Helgi Hóseasson (1919-2009) húsasmíðameistari á Langholtsvegi, mótmælandi og andófsmaður í sérflokki, hefði orðið 105 ára í dag. Sjá forvitnilega umfjöllun hér.

VEISLAN HEFST Á MORGUN

Afmælistónleikar Helga Björns eru í Hörpu um helgina en Helgi þjófstartaði afmælinu í Hofi fyrr í haust. "Við erum búin að vera að undirbúa þessa...

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

Sagt er...

Hljómsveitin Skítamórall fagnar 35 ára afmæli í vor en sveitin var stofnuð í apríl árið 1989 á Selfossi þegar drengirnir voru fjórán ára. Sveitin kom...

Lag dagsins

Einar Kárason rithöfundur er afmælisbarn dagsins (69). Hann fær óskalag úr kvikmyndinni Djöflaeyjan sem gerð var eftir samnefndu meistaraverki hans. https://www.youtube.com/watch?v=ZSA3YPHjDVA