HomeGreinarSTUÐ Á AKUREYRI - SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

„Þð er stuð á Akureyri,“ segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir norðan – það er af og frá:

„Ég leit við í VMA í dag. Kíkti inn á opna svæðið og keypti mér samloku. Um leið og ég var búinn að setja hana í grillið dreif að nemendur sem voru allir hressir og kátir. Hreint stórkostlegar móttökur!
Sumir vildu taka myndir, aðrir ræða stjórnmál og enn aðrir báðu mig, samkvæmt leiðsögn, að skreyta kosningavarning sem þeir komu með til mín.
Ætli ég hafi ekki hitt hátt í 100 nemendur sem allir voru hressir (enda eru heimsóknir í VMA alltaf skemmtilegar).
Ég ræddi ekki við kennara og ekki við skólastjórann (og Samfylkingaraktívistann) sem lét hafa ýmislegt eftir sér í frétt á Vísi.
Hvorki hún né nokkur annar starfsmaður báðu mig að fara út.
En nemendur þurftu að mæta í tíma og ég að borða samlokuna mína.“
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

GIULIA RANNSKAR LITI Í HANDRITUNUM – GULUR, RAUÐUR GRÆNN OG BLÁR

Doktorsneminn Giulia Zorzan er að rannsaka litað blek sem notað var í elstu íslensku handritunum frá 12. og 13. öld. Hún leggur meginþungann á...

MESTAR LÍKUR Á HJARTAÁFALLI Á MÁNUDAGSMORGNUM

"Hjartað okkar er mikil undrasmíð en eins og með okkur flest á hjartað okkar sínar erfiðu stundir og þá er meiri hætta á því...

SNJÓFLÓÐAHÆTTA Í MIÐBÆNUM

Miðbæjarmaður sendir póst: - Snjóflóðahætta á Laugavegi. Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af...

LEITIN AÐ ORÐUM FYRIR ÚTLENDINGA

Bókin Leitin að orðum er komin út og er ætluð fyrir: Fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku eða eru...

BJÖRK RÍFUR MÚRINN Í FYRSTA SJÓNVAPSVIÐTALI Í 10 ÁR

Björk ræðir við Zane Lowe á AppleMusicLive - fyrsta sjónvarpsviðtal hennar í 10 ár. https://www.youtube.com/watch?v=0mGUk6WEUu4

KALDIR KARLAR Á ÞORRA

Myndskeyti: Ferðamenn mynda snjókarla á borðum Skólavörðustíg. Snjókarlar eru alltaf vinsælir í öllum stærðum. Kaldir karlar á þorra.

VIHJÁLMUR UM HÁMHORF Á NETFLIX

"Ekkert Netflix eða YouTube ef gagna-sæstrengirnir sem tengja Ísland við umheiminn fara í sundur!" segir Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og samfélagsrýnir - með upphrópunarmerki!: "Í því...

VALGEIR FÉKK AFMÆLISKVEÐJU FRÁ FORSETANUM SEM VAR EKKI AFMÆLISKVEÐJA

Valgeir Guðjónsson tónlistar - og stuðmaður fékk fallega kveðju frá Höllu forseta á  afmælisdegi sínum sem var í gær (73). En kveðjan tengdist alls...

GUÐLAUGUR ÞÓR – MAÐUR ALLRA KJÖRDÆMA

Það kvarnast úr fyrrum ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins sem stefnir í framboð til formanns flokksins eftir rúman mánuð. Þarna voru þrjár konur og einn karlmaður en...

20 ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI FORSETAHJÓNANNA

Donald Trump og eiginkona hans, Melania, áttu 20 ára brúðkaupsafmæli í gær. Í tilefni dagsins sendi Trump heimsbyggðinni kveðju á samfélagsmiðlum með mynd frá...

EKKI BARA ELON MUSK

Elon Musk hefur verið gagnrýndur fyrir að nota Hitlers-kveðju á framboðsfundi Trumps vestra. En hann er ekki einn um það. Allir hinir hafa gert...

KAFFI KJÓS TIL SÖLU

"Langar þig ekki í sveitina og skapa þína eigin vinnu? Er ekki tilvalið tækifæri að kaupa Kaffi Kjós og gera það að sínu?," spyrja...

Sagt er...

"Þessir vösku krakkar er að labba um Mela og Haga að moka hjá fólki. Endilega látið vita ef þið viljið fá þau í heimsókn," segir...

Lag dagsins

Zelensky forseti Úkraínu er afmælisbarn helgarinnar (47), sá sjötti í röð forseta landsins og hefur ríkt frá 2019. Hér syngur hann þjóðsönginn með sínu...