Fréttir

SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

EIN Á PALLI

Bjarkey Olsen matvælaráðherra var tekin á beinið í Kastljósi Ríkissjónvarpsins vegna ívilnunar ríkisvaldsins til kaupfélags Skagfirðinga til að kaupa upp alla samkeppni á kjötmarkaði,...

SVIÐASMEKKUR CLAUDIU GLÓDÍSAR

"Hvað finnst ykkur besti hlutinn af sviðinu?" spyr dægurstjarnan Claudia Glódís Gunnarsdóttir og svarar fyrir sjálfa sig: "Ég verð að játa að fer beint í...

BÖRN HENGD UPP Í FARANGURSGEYMSLU Í FLUGFERÐUM

Svona var ferðast með börn í flugvélum á sjöunda áratugnum. Fest upp í sérhannaðri koju í farangursgeymslu yfir farþegum. Flugfreyja hugar að barni á...

PIPRAÐIR Í MYRKRI OG RIGNINGU

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur er einn snjallasti hugsuðurinn á samfélagsmiðlum. Nú haustar og Jónatan rifjar upp haustið 1970 - fyrir 54 árum: - haustið 1970 var annað haustið...

FRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey eru hafnar. Þær ganga samkvæmt áætlun og á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð,...

ANDLITSLYFTING Á VESTURGÖTU – FRIÐUÐU HÚSI BREYTT Í 8 ÍBÚÐIR

Í nafni þéttingar byggðar eru framkvæmdir hafnar á Vesturgötu 30, á horni Ægisgötu. Samkvæmt framkvæmdaáætlun stendur þetta til:: "Endurbætur á friðuðu húsi ásamt nýbyggingum á...

GOSMÓÐA YFIR HÖFUÐBORGINNI

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill vara við að gosmóða og gasmengun liggur nú yfir höfuðborginni en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara...

VEGIR LIGGJA EKKI ALLTAF TIL ALLRA ÁTTA

"Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för," segir í texta Indriða G. Þorsteinssonar í tillagi kvikmyndarinnar 79 Af Stöðinni. En hér bregður öðruvisi...

RÓMANTÍK Á NESBALA

Kristín Gunnlaugsdóttir, landsfræg myndlistarkona á Seltjarnarnesi, var í kvödgöngu á Nesbalanum ásamt kærasta sínum, Hubert Sandhofer. Hubert er austurrískur vinræktarbóndi og vín hans renna...

STÓRI ÍSINN Í BORGARNESI ER LÍTILL

"Sumt óvenjulegt, en eitt mjög venjulegt í dag," segir Kristján Möller fyrrum samgönguráðherra Samfylkingarinnar (2007-2010). "Við hjónin keyrðum til Siglufjarðar í dag til að...

KRAFTAVERK GULLA – 80 KÍLÓ HURFU

"Myndirnar hér að ofan eru teknar með tæplega þriggja ára millibili. Gulli er þrjóskur maður og gefst ekki auðveldlega upp. Þessvegna hefur hann gegnum...

FORINGINN FÉLL FYRIR FÆREYJUM

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður og foringi Miðfokksins er í Færeyjum og á vart orð til að lýsa ánægju sinni með samfélagið sem þar blasir...

ALDURSFORDÓMAR Í BORGARSTJÓRN

Siggi sjötugi skrifar: - Borgarstjórinn í Reykjavík býður öllum borgarbúum sem eru sjötugir á árinu ásamt mökum eða gestum til móttöku í Ráðhúsinu á næstunni. Þeir...

BOGI UPPNEFNIR KENNEDY – „RUGLUDALLUR“

Vesturfari skrifar: – Hér er mynd af Ethel og Robert F Kennedy með níu börnum sínum í upphafi sjöunda áratugur. Á myndinni er sonur þeirra Robert...

ÞVERSÖGN NIKÓTÍNKAUPMANNSINS

Villi vindill sendir póst: - Kristján Ra, kaupmaðurinn í Svens - stærstu nikótínpúðaverslun landsins - segir nikótínið sem hann selur "ekki gott fyrir heilsuna" í viðtali...

TRUMP Í AUGUM BRETA

Af hverju líkar sumum Bretum ekki við Donald Trump?” Breski rithöfundurinn og háðfuglinn Nate White reyndi að svara spurningunni: - Ýmislegt kemur upp í hugann. Trump...

TRUMP Á GÖTUNA

Stuðningsmenn Donalds Trump á Íslandi eru kannski ekki ýkja margir en þeir sem styðja hann fara alla leið - meira að segja í umferðinni.

GLÆPAGANGA KATRÍNAR

Katrín Jakobsdóttir fyrrum forsætisráðherra fer fyrir bókmenntagöngu um sögusvið íslenskra glæpasagna ásamt Ármanni bróður sínum þar sem reynt verður að svara spurningunni "Hversu mikilvægt...

NORNIN INNRA MEÐ ÞÉR

"Nornin innra með þér hefur verið að kalla," segir Þórunn Snorradóttir sem safnar nú á Karolina Fund fyrir útgáfu bókar sem á að hjálpa...

RÁÐIST Á GRÝLU Á TJALDSVÆÐI

"Grýla er listaverk og stolt Fossatúns frá því hún var sett upp 2008. Við urðum strax vör við að hún var skemmd á þeim...

MAMMA SÓTTI VINNINGINN

Árið 1955 vann Einar Ingvarsson, 17 ára háseti á Gullfossi, glæsilegu Dodge bifreið í Happdrætti DAS.  Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu, 6. mars 1955, var...

ÁST Í FRIÐHEIMUM

"Svona er nú lífið," segir athafnamaðurinn Þormóður Jónsson (63) sem hefur fundið ástina á ný eftir fráfall eiginkonu sinnar fyrir nokkrum misserum. Ástin heitir...

VIÐBJÓÐSLEGAR AÐVARANIR

Smókí sendir póst: - Það er ekki beint kræsilegt að kaupa sígarettur í Bretlandi, hvort sem er í verslunum eða á flugvöllum. Merkingar og myndir á...

FORSÍÐUMYND VIKUNNAR

Morgunblaðið er launfyndið og kemur stundum á óvart. Forsíðumyndin í fyrradag er fréttamynd vikunnar: Eggert ljósmyndari blaðsins náði mynd af fólki í tívólíkörfu á...

ÓKEYPIS FYRIR ÞÁ SEM MÆTA Í ÞJÓÐBÚNINGUM

Blómvendir og blómsturssaumur er yfirskrift viðburðar sem boðið verður upp á Árbæjarsafni á afmælisdegi Reykjavíkurborgar 18. ágúst. Blómahönnuðir kenna gestum að búa til fallega...

VIGDÍS FORSETI HRÓSAR KJÖTSÚPU Í BORGARNESI MEÐ VÍSU

Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti heimsótti Landnámssetrið í Borgarnesi þar sem hún hitti fyrir forstöðumanninn og félaga í leiklistinni um árabil, Kjartan Ragnarsson. Vigdís fékk...

ÁSA SAFNAR FYRIR SKÓLAGJÖLDUM Í COLUMBIA Á KAROLINA FUND

"Ég komst inn í Sound Art MFA námið í Columbia University í New York. Aðeins 3 komast inn á hverju ári. Ég er mjög...

FAÐMLÖG GÓÐ FYRIR HJARTAÐ

"Við sýnum fólki velþóknun, þakklæti, gleði, fyrirgefningu auk þess tjáum ást okkar með faðmlögum. Faðmlög eru frábær leið til að sýna tilfinningalega fullnægju, en...

GANGIÐ Í BÆINN!

Þessi hurð er tengd nýju skrifstofuhúsnæði Alþingis fyrir þingmenn í Vonarstræti. Þarna er lás og hurðin er læst. En á handfangi hangir lykill að...

GOSBRUNNUR Á ÞRIÐJU HÆÐ VELDUR UGG Á GRETTISGÖTU

Íbúi á þriðju hæð á Grettisgötu 71 er með fallegar blómaskreytingar á svölunum en hefur nú bætt við gosbrunni sem slútir fram yfir svalahandriðið...

MORGUNVERÐUR MÁVANNA

Það var veisla í morgunverði mávanna á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis eldsnemma í gærmorgun. Búið að tæta upp úr sorpkerinu þar sem einn stóð...

HALLA FORSETI Í GUARDIAN – JAFNRÉTTI Í DNA ÍSLENDINGA

Halla Tómasdóttir forseti Íslands er í viðtali hjá breska stórblaðinu Guardian og varpar þar fram sprengju: "Jafnrétti er í genum Íslendinga". Sjá Guardian hér.

TÓK STARBUCKS HÁLFA ÖLD AÐ KOMA TIL ÍSLANDS

Kaffikall skrifar: - Þegar Starbucks byrjar hér á landi - ef marka má fréttir - þá verður rúm hálf öld liðin frá því að fyrsti Starbucks...

HVERT FARA EKKI UNGIR STRÁKAR Á GÓÐUM BÍL?

Það leit allt út fyrir það að vegurinn hafi verið vondur en hvert fara ekki ungir strákar á góðum bíl. Það var laugardag einn fyrir...

SÓÐAR Á HÓTEL SÖGU

"Í stúdentaíbúðum sem eru þar sem gamla Hótel Saga var, er mjög glæsileg aðstaða fyrir stúdenta eins og gera má ráð fyrir þar í...

UMSLAGIÐ

"Kurt Vonnegut segir konunni sinni að hann sé að fara út að kaupa umslag: „Ó," segir hún, "ja, þú ert ekki blankur. Af hverju...

SVAF YFIR SIG Á RÚTUSTÆÐINU VIÐ SKÓGAFOSS

Einhver svaf yfir sig á rútutæðinu við Skógafoss og sat þar fastur drykklanga stund loks þegar hann vaknaðI en þá voru rúturnar mættar.

GULLIÐ TILBOÐ Í COSTCO

Gullstangir (999,9%) eru nú fáanlegar í Costco. Verslunin er í Garðabæ, rétt hjá Ikea á leiðinni til Hafnarfjarðar.

ÞEGAR PÉTUR JÓHANN VARÐ GRÍNISTI

Skopfugl skrifar: - Pétur Jóhann Sigfússon kom fram á sjónarsviið sem fullskapaður grínisti fyrir tæpum aldarfjórðungi, þegar hann var kosinn Fyndnasti maður Íslands árið 2000. Það...

EINBÝLISHÚS Á 55 MILLJÓNIR – 264 FERMETRAR

Nú er tækifærið til að tryggja sér einbýlishús á verði sem flestir ráða við - 55 milljónir og þetta eru 263 fermetrar. Sex herbergi,...

KOSTAR 4 MILLJÓNIR Á MÁNUÐI AÐ BÚA Í HÚSINU – ESTER SELUR PELSHÖLLINA Í LAUGARÁSNUM

Fasteignamógúll skrifar: - Til sölu er nú hús þeirra hjóna í Pelsinum, Esterar og Kalla, en hann er nýlega fallinn frá. Þarna hafa þau búið í...

FORSÍÐUBRANDARI MOGGANS

Moggamenn geta verið fyndnir án þess að hafa hugmynd um það. Þetta er forsíða dagsins þar þar sem andstæðurnar kallast listilega á og lesendur...

DAUÐINN VINSÆLL TIL DRYKKJAR

Íslendingar voru fyrstir til þess bókstaflega að tengja áfengi við dauðann. Brennivín hefur lengst af verið kallað Svartidauði. Siglfirski athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson framleiddi Black...

VARIST GLUGGASÆTI Í LÖNGU FLUGI

"Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug, sérstaklega löng flug. Rannsóknir benda til að það sé...

EUROVISIONFARINN SEM ALDREI FÓR SAFNAR FYRIR PLÖTU Á KAROLINA FUND

Bashar Murad, Eurovisionfari Íslendinga sem aldrei fór þó hann hefði sigrað, safnar nú fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann setur markið á...

LÁRÉTT STUÐLABERG ENGIN NÝJUNG

Lárétt stuðlaberg í útveggJum bygginga er engin nýjung eins og ætla mætti í umræðum um lárétta stuðlabergið í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans á Hafnartorgi. Lárétt stuðlaberg...

BASSALEIKARI STONES MEÐ SÓLÓPLÖTU

Bill Wyman, fyrrverandi bassaleikari The Rolling Stones, hefur tilkynnt um nýja plötu sína DRIVE MY CAR, sem kemur út 9. ágúst. Wyman hefur vísað...

Sagt er...

Buddy Holly (1936-1959) hefði orðið 88 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni The Crickets, í upphafi ferils síns á...