„Þeir eru ekkert að grínast með þessa bikara hjá Fáki,“ segir Lilja Pálmadóttir en Grásteinn hennar frá Hofi á Höfðaströnd er hæst dæmdi 6 vetra stóðhestur ársins hjá Fáki. Grásteinn er undan Gjöf frá Hofi og Fannari frá Hafsteinsstöðum.
„Snilldarlega sýndur af Sigrúnu Rós Helgadóttur,“ bætir Lilja við eins og sjá má hér að neðan:





