
„Ég sé þær skoðanir koma fram meðal harðkjarna Sjálfstæðismanna að nýjar höfuðstöðvar flokksins þurfi alls ekki að vera í hinum alræmda „miðbæ“. Það er réttmæt athugasemd,“ segir Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar:
„Raunar er ekkert sjálfgefið að höfuðstöðvar stjórnmálaflokks þurfi að vera í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu, ja, eða yfirhöfuð í þéttbýli. Fínt að hugsa út fyrir boxið í þeim efnum.“






