Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri og samfélagsrýnir er með tillögu:
„Breyta skal nafni Rúv, Ríkisútvarpsins ohf. í “Endurvarpið.” Dagskráin er orðin að miklu leyti endurtekið efni, svo ástæðulaust er annað en að kalla stofnunina þessu nafni. Hvort sem orðið verður við þessari tillögu með formlegri breytingu eða ekki legg ég til að almenningur taki nafnið Endurvarpið upp.“






