
„Djöfullinn fagnar dyggum þjónum“ heitir þetta málverk eftir Eyjólf Kjalar Emilsson heimpskiprófessor emeritus við Oslóarháskóla. Prófessorinn hefur lengi fengist við málaralist meðfram kennslu og fyrirlestrahald og náð nýjum hæðum í list sinni eftir að hann fór á eftirlaun.






