Leigubílstjóri ók niður umferðarmeki á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis og sat þar pikkfastur. Vöktu aðfarirnar mikla eftirtekt túrista sem mynduðu í bak og fyrir.
Svo virðist sem bílstjórinn hafa ekið á eftir Druslugöngunni niður Skólavörðustíginn og svo loks þegar gangan var komið niðurfyrir gatnamótin gat han beygt til vinstri en áttaði sig ekki á umferðarmerki sem lögreglan hafði sett upp á horninu á steinklumpi – og bang! Allt pikkfast.






