„Er Óli bílstjórinn?“ varð einum að orði þegar Dorritt Moussaieff fyrrum forsetafrú birti mynd af sér á palli með torfærutrukki líkt og á leið í keppni.
Dorrit er 75 ára og fyrrgreindur Óli (Ólafur Ragnar) er 82 ára – eins og Mick Jagger sem á afmæli í dag.






